Friday, February 8, 2008

ég lifi...svona hér um bil

Þetta verður stutt..

Ég skrifa hér, bara rétt til að láta ykkur vita að ég sé á lífi og alls ekki hættur að blogga. Ég er tiltölulega nýkomin frá Liverpool og ýmislegt hefur á daga mína drifið undanfarið....ég hef því margt að segja, en verð að geyma það þangað til síðar..

Ég hef átt við veikindi að stríða undanfarna daga, og hef því ekki geta skrifað.. ég er ekki orðinn hress, en verð það vonandi um helgina... þá hendi ég inn glæsilegri færslu og ferðasögu.

Þangað til....verið þolinmóð börnin góð..

Carl Berg

No comments: