Saturday, January 12, 2008

Nú prófar maður bloggið

Jæja, þá er að prófa sig áfram í þessu bloggi... þetta er prufufærslan.. ég á von á því að fyrsta alvöru bloggfærslan líti dagsins ljós í kvöld... Þegar andinn kemur yfir mig... Liverpool á útileik gegn Middlesbro kl 15 í dag. Carl Berg verður á Allanum með fánann sinn að hvetja rauða herinn til sigurs. Ef ég verð ekki í þeim mun verra skapi eftir þennan leik, er aldrei að vita nema ég hendi inn einni færslu um málefni líðandi stundar... Sjáumst þá.

Carl Berg

2 comments:

Anonymous said...

Ljómandi, velkominn af stað. Ég þarf að fá hjá þér lykilorðið á síðuna, það hefur augljóslega eitthvað klikkað í sjálfslýsingunni sem þarf að snurfusa.

Anonymous said...

áttu þá við að ég sé kanski ekki dvergvaxinn ?